Svara þráð

Spjall

Óska Fram til hamingju17.agúst 2013 kl.20:32
Fram vann verðskuldaðan sigur á Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar. Óska þeim til hamingju með bikarinn, það er góð tilfinning að vinna eftir langt hlé. Þeir verða þó að bíða eitthvað lengur eftir þeim eina sanna því hann er á leið í Vesturbæinn í haust. Til hamingju Fram og flottur árangur hjá Stjörnunni líka sem tók fjallabaksleiðina á þetta.
Andri
17.agúst 2013 kl.21:07
Já, til hamingju FRAM, þetta var flott hjá ykkur.
ábs
17.agúst 2013 kl.23:25
Drullusama um önnur lið. En fannst gaman að sjá Viktor Bjarka með bikarinn í fanginu sáttan við lífið. Honum óska ég til hamingju.
Bara KR
Silfur18.agúst 2013 kl.01:52
SKA
18.agúst 2013 kl.01:59
Heyrðu ég hélt að Stjarnan væri búin að vinna deild og bikar fyrirfram og þeir þyrftu bara að vinna litlu liðin.Til hamingju Framarar.
SKA
18.agúst 2013 kl.11:15
Til hamingju Framarar mjög sárt tap jæja vinnum þá bara þann stóra.
Gullskeiðungur
22.agúst 2013 kl.12:09
Hræðilega hlýtur Stjörnumönnum að líða illa að tapa aftur úrslitaleik og hafa þar með aldrei unnið neitt greyin litlu sýni þeim fulla samúð mína !
Kalli
25.agúst 2013 kl.22:12
Vill þakka ykkur fyrir þessar óskir. og með leikinn gegn FH í kvöld. Það er gaman að vita til þess að allir stórutitlarnir verða geymdir í rvk þetta árið.
F.R.
25.agúst 2013 kl.23:52
Hægan F.R., við erum ekki búnir að vinna þetta.
ábs
29.agúst 2013 kl.20:53
O-ó - Silfurskitan - Silfurskitan, silfurskitan silfurskitan! O-ó - Silfurskitan... o.s.frv.
Gústaf

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012