Svara þráð

Spjall

2 próf framundan26.júlí 2013 kl.15:41
Nú er það svo , að framundan eru tvö stór próf.Fyrst leikurinn gegn Keflavík,sem verður að vinnast.Síðan leikurinn gegn Stjörnunni,þar sem kemur í ljós hvort fyrri frammistaða megi skrifast á þreytu eða ekki. Verður fróðlegt að taka stöðuna, að loknum þessum prófum.
Klaus
26.júlí 2013 kl.17:09
Ja, það gerir málið flóknara að það kemur líka í ljós hvort áframhaldandi þreyta einkennir liðið - tókst að gera Evrópuleikinn úti að afslöppun eða situr hann í mönnum. Ef það síðarnefnda, þá fellur þjálfarateymið á prófinu. Leikurinn úti mátti tapast 10-0, hann var alltaf að fara að tapast. Á sunnudaginn kemur í ljós hvort menn eru ferskir.
ábs
Keflavík vinnst auðvitað27.júlí 2013 kl.04:30
vinnum KEF með að lágmarki 2-3 mörkum. Setti 2000 evrur á það. KR er 10 klössum ofar en KEF. Kef fellur í ár. Þeir geta ekki neitt, algjörlega andlausir og virðast vera búnir að gefast upp. Ættum að gefa nýjum mönnum sjens til að sanna sig í þessum leik - hvíla Gary Martin, Hvíla Bjarna... hvíla Brynjar. Þeir þurfa á hvíld að halda
Skattmann
1.agúst 2013 kl.22:56
Jæja, einn bikar farinn og sá seinni fer ekki innfyrir Kópavogslæk.
Gaurinn
1.agúst 2013 kl.23:36
Bikarinn fer örugglega í Garðabæinn er staðfest.Íslandsbikarinn fer í Garðabæ Fjörðinn er Kóp. KR og Valur berjast um lausa evrópusætið.
Skeiðungur
2.agúst 2013 kl.10:44
Stjarnan er keki búin að vinna neitt ennþá. Þetta er tölfræðin í meistaraflokki karla : Bikarmeistaratitlar: 0 - Íslandsmeistaratitlar: 0
ábs

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012