Svara þráð

Spjall

Stórleikur í eyjum !17.maí 2013 kl.12:16
Nú verður heldur betur stórleikur í eyjum á mánudaginn og gífurlega mikilvægur fyrir okkur KR-inga. Spurning er hvort boðið verður upp á rútuferð austur að Landeyjarhöfn með KR-klúbbnum, ef svo er hvað mundi kosta á mann þ.e.a.s rút ferja og leikur ? stöndum saman og fjölmennum til eyja og höldum toppsætinu !
Kalli
17.maí 2013 kl.14:35
Herjólfur siglir til og frá Landeyjahöfn og rútuferðir eru þangað frá BSÍ. Einhverjir ætlar vissulega að fara en eiginlega hópferð er ekki í boði.
ábs
19.maí 2013 kl.18:59
Hvernig ætli menn komist svo til baka? Stætó gengur frá Mjódd til Landeyjarhafnar en enginn strætóferð er til baka. Ég sé ekkert frá BSÍ um ferðir.
Damus7
19.maí 2013 kl.19:15
Ég fann ekkert heldur. Líklega þarf bílfar að og frá Landeyjahöfn.
ábs
Röskun20.maí 2013 kl.10:14
http://eimskip.is/IS/Eimskip-Innanlands/herjolfur/um%20herj%C3%B3lf/frettir/Far%C3%BEegar-athugi%C3%B0-19052013.html Ekkert víst að verði ferð tilbaka í kvöld.-Gista í Eyjum í nótt?
Veður upp kantinn
0-2 í eyjum 20.maí 2013 kl.17:45
vel gert
elli
20.maí 2013 kl.21:26
Frábært KR!!! Get ekki beðið eftir næsta leik !
Brandon
Sárir eyjamenn21.maí 2013 kl.14:35
https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=4785304632014
Andri

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012