Svara þráð

Spjall

Miðjan13.maí 2013 kl.13:32
Er engin séns á að endurvekja miðjuna og gera hana aftur að bestu stuðningssveit landsins ? Það var frábært hvernig stemmingin var þegar hún var uppá sitt besta hérna og ég held að það yrði virkilega skemmtilegt ef að það myndi gerast aftur ! Þess vegna hvet ég alla til þess að mæta í miðjuna og styðja liðið áfram
Kringur
13.maí 2013 kl.17:50
endurvekja? miðjan var ekki stofnuð eins og eitthvað félag eða fyrirtæki. Þeir sem standa þeir eru í miðjunni. Það stóðu margir á síðasta leik. menn þurfa að hætta að horfa á þetta eins og einhver starfandi samtök. miðjan mun aldrei senda einhverja formlega tilkynningu eins og Pumasveitin ehf. Þetta eru bara stuðningsmenn. Allir sem syngja eru í miðjunni
qwerty
13.maí 2013 kl.22:21
Já væri til í að sjá fleirri mæta og ég væri líka til í að sja KR gera eithvað fyrir Miðjuna til þess að auka áhugan því því meiri sem að stuðningurinn verður því betri árangur næst. Og ég er virkilega ánægður með þá sem mættu í miðjuna til að styðja liðið væri bara til í að sjá fleirri
Miðju Fan
14.maí 2013 kl.09:54
Það er aðeins eitt ráð við þessu, að allir sem hugsa eins og Miðju Fan og Kringur mæti í miðja stúkuna í KR-treyju og taki undir.
ábs
14.maí 2013 kl.09:57
Væri til í það en er bara alltaf að vinna á þessum leikjum þannig að það er ekki möguleiki fyrir mig því miður
Kringur

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012