Svara þráð

Spjall

SÍF húsið8.febrúar 2013 kl.12:50
Núna er borgin komin með í hendur SÍF húsið sem stendur við Keilugranda. Þetta er lóð sem er skipulögð fyrir 49 íbúðir skv deiliskipulagi. Við kaup borgarinnar á BSÍ fylgdi þessi lóð með í kaupunum. Hvernig væri að KR fengi þessa lóð til uppbyggingar á yfirbyggðum gervigrasvelli? Eru það kannski áform KR? Ef ekki þarf ekki að setja pressu á borgaryfirvöld að vinna með KR í þessu máli?
Bubbi Byggir
8.febrúar 2013 kl.14:33
Ætli það séu nú ekki önnur íþróttafélög í Reykjavík sem ættu að vera framar í röðinni en KR þegar kemur að úthlutun fjármuna til uppbyggingar. Fjölnir, ÍR og Leiknir detta upp í hugann.
hinn gæinn
8.febrúar 2013 kl.15:35
Ætli Valsmenn verði ekki fjárfrekir á borginna á næstu árum því er hægt að gleyma einhverri uppbyggingu í Vesturbænum eða hjá örum félögum.
Vesturbæingur
8.febrúar 2013 kl.16:29
Það er önnur umræða um hvort KR ingar eiga að vera framar eða aftar í goggunarröðinni. Þrátt fyrir að aðstaða KR sé ekki uppa marga fiska. Hinsvegar má alveg ræða það hvort að núverandi deiliskipulag sé gott fyrir KR inga og vesturbæinga. Þar sem bygging blokkar a þessum reit takmarkar verulega framtíðarmöguleika KR til að vaxa. Ef borgaryfirvöld taka reitinn fra fyrir KR er hægt að ræða forgangsröðun seinna
Bubbi Byggir
9.febrúar 2013 kl.12:08
Borgin er búinn að púkka nóg undir þetta pakk í Vesturbænum.Væri nær að setja pening í uppbyggingu á Hliíðarenda.
Balli
Kr9.febrúar 2013 kl.18:43
Mér fynst borgin skulda okkur fótbolta veli hér í Vesturbæ þegar ég var stràkur þà höfðum við völlinn á framnesvegi malar völur í fullri stærð og svo gàtum við spilað à melavellinum og ef við fórum aðeins lengra þà var völur hjà hàskolanum sem nú er bílastæði Allir þessir velir farnir .og engin komin í staðinn.og hvað með þessa batta velli það er enginn batta völlur í Vesturbæ hvernig stendur à því . .
Gunni
Battavöllur18.febrúar 2013 kl.12:51
Það er nú reyndar battavöllur í Frostjaskjóli Gunni
SJomli

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012