Svara þráð

Spjall

Fagmannleg ákvörðun?27.janúar 2013 kl.19:51
Ég ætla ekki að bera neinn saman í þessum þræði en velti þessari spurningu upp fyrir mér. Hefði verið "fagmannleg ákvörðun" hjá Stjórn KR að selja Móða þegar hann var kominn á svipaðan aldur og Grétar er núna?
Damus7
29.janúar 2013 kl.23:24
Ef að þjálfari KR telur sig ekki ætla nota hann þá væri það rétt ákvörðun. Stjórn deildarinnar ræður þjálfara til að stjórna liðinu og það er hans að taka svona ákvarðanir. Rétt eða rangt skal ég ekki segja til um en þjálfari KR velur leikmenn eftir því sem hann telur að passi best fyrir félagið okkar KR!Félagið nr. 1,2 og 3.ÁFRAM KR - ÁFRAM RÚNAR
Örn
1.febrúar 2013 kl.00:25
Rétt er það að Þjáfarinn tekur ákvarðanir og stjórn ræður þjálfara til að stjórna og stuðningsmenn veita þeim aðhald ásamt því að styðja liðið.Örn ef ég skil þig rétt þá myndir þú telja rétt og fagmannleg ákvörðun að selja Þormóð bara því að þjálfarinn ætlar ekki að nota hann í byrjunarliði.Við erum greinilega ekki sama sinnis.Þetta er Móði, Sameiningartákn KR-inga ogmesta Legend sem hefur spilað í KR-treyju fyrr og síðar.Menn selja ekki slíka menn sama hvar þeir eru í goggunarröðinni um byrjunarsæti.
Damus7

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012