Svara þráð

Spjall

Óskar Örn með KR í sumar!29.nóvember 2012 kl.15:25
Samkvæmt mínum heimildum frá Stórveldinu ætlar Óskar ekki að vera áfram í Noregi og hefur tilkynnt Rúnari að hann muni leika með okkur í sumar. Frábærar fréttir.
Bessi
29.nóvember 2012 kl.18:06
Það eru mjög góðar fréttir ef sannar eru...
Stórveldið
29.nóvember 2012 kl.21:59
Glæsilegt. Okkar besti maður þegar hann spilar vel.
Markús
Fràbært30.nóvember 2012 kl.21:57
Fràbært loksins góðar fréttir .en hvað er bjöggi að spà!! Valur af öllum liðum
Jói
1.desember 2012 kl.12:09
Bjöggi og Maggi sáu ljósið.
Balli
1.desember 2012 kl.12:50
Með fullri virðingu fyrir Bjögga þá er ég feginn að KR skyldi ekki ná í hann. Ekkert með hann að gera. Ef þessi Belgi getur eitthvað þá erum við komnir með þann mannskap sem á þarf að halda. Þá er ekkert annað eftir en að þjálfarateymið standi sína vakt og komi mjög svo frambærilegum mannskap í gott form á réttum tíma. Óskar Örn: vonandi ðð hann nái sér á strik. Hann var ekki góður í sumar nema rétt framan af.
3.desember 2012 kl.15:44
Ég mun fagna því mjög, ef Óskar Örn snýr aftur í Vesturbæinn !
Stefán

Svara þráð

Nafn: Fyrirsögn: Það þarf að setja inn stafina "KR" í vörnina til að þráðurinn birtistVörn: Skilaboð:

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012