Fréttir

KR - ÍBV á annan í hvítasunnu - og aðrir leikir framundan

Beðist er velvirðingar á því að uppfærslur á síðunni hafa fallið niður að undanförnu. Ástæðan er utanlandsferð sumarritstjóra en ekki tókst að græja afleysingu á meðan. Næsta viðureign KR í Pepsideildinni er heimaleikur gegn ÍBV á mánudag kl. 17.Upphitun KR-klúbbsins hefst kl. 15.

lesa meira

Góður vinnusigur

KR vann fínan sigur á Fjölni í 3. umferð Pepsi-deildarinnar, 2-0. KR var betra liðið nær allan leikinn en Fjölnismenn voru þéttir og hvorugu liðinu gekk vel að skapa sér færi. Fyrra markið kom á 8. mínútu eftir að dæmd hafði verið vítaspyrna á Fjölni eftir brot á Dananum ágæta Scoop í teignum. 

Lesa frétt

Leikskrá fyrir KR - Fjölni

Með því að smella á tengilinn hér að neðan má skoða vandaða leikskrá fyrir leik KR og Fjölnis sem háður verður á KR-vellinum kl. 19.15. í kvöld. 
 

Lesa frétt

KR - Fjölnir á sunnudag

KR tekur á móti Fjölni í 3. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudagskvöld kl. 19.15. KR-klúbburinn byrjar að hita upp með drykkjarsölu og hamborgurunum rómuðu frá klukkan 17.30. Feikilega margir mættu í upphitun fyrir FH-leikinn um daginn og sífellt fleiri eru farnir að kíkja inn í KR-heimilið fyrir leiki. 

Lesa frétt

Ársmiðarnir eru hjá Þráni skóara

Enn eiga margir eftir að sækja heimaleikjakortin sín. Hægt er að vitja þeirra næstu daga hjá Þráni skóara, Grettisgötu 3. 

Lesa frétt

KR-TV

 

 
 

Leikir / Úrslit

Pepsi deildin

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012