Fréttir

Guðjón Orri hetja KR

Guðjón Orri Sigurjónsson, varamarkvörður KR, sem kom inn í liðið vegna leikbanns Beitis Ólafssonar, reyndist hetja KR í sigurleik gegn Víkingum í Víkinni, er hann varði vítaspyrnu eftir um hálftímaleik. Reyndist þetta augnablik vendipunktur í leiknum sem KR vann 0-2. 

lesa meira

Víkingur - KR

KR mætir Víkingi í kvöld í afsfkaplega mikilvægum leik í baráttu um Evrópusæti. Leikurinn fer fram í Víkinni og hefst kl. 19.15. KR er því miður í sjötta sæti sem stendur en sigur í þessum leik getur fleytt okkur ofar í töflunni. 

Lesa frétt

KR - Fylkir í dag

KR tekur á móti Fyki í Pepsi-Max deildinni kl. 14 á Meistaravöllum í dag. Fylkismenn eru skammt fyrir neðan okkur á stigatöflunni en KR er í fjórða sæti og þarf að komast á sigurbraut til að ná Evrópusæti. 

Lesa frétt

Frábær frammistaða Gróttu - Skammarleg frammistaða KR

Afleit frammistaða gegn Gróttu í fyrsta deildarleik nágrannana. KR-ingar voru eðlilega meira með boltann en spiluðu hægt og árangurslítið, Pálmi Rafn Pálmason sagði í viðtali við fótbolta.net eftir leikinn að frammistaða KR hefði verið til skammar. Leikurinn fór 1-1.

Lesa frétt

Fyrsti deildarleikurinn gegn litla bróður

KR og Grótta mætast í fyrsta skipti í deildarleik í knattspyrnu er liðin eigast við á Meistaravöllum á fimmtudag kl. 16.!5. Allt bendir til á þessari stundu að áhorfendur verði leyfðir á leiknum í gegnum 200 manna hólf, sem ættu að vera þrjú. Þetta verður þó staðfest af eða á síðar. 

Lesa frétt

Mest lesið

Finndu okkur á Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012